Enginn sendingarkostnaður ef verslað er fyrir meira en 10.000 kr. í vefverslun Sölku
Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Bækur Sölku

Skáld- og ævisögur

Barna- og ungmennabækur

Uppselt

Refur og Björn í feluleik

4,490 ISK

Höfundur Chris Naylor

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Nánari upplýsingar →

Fréttir

Hallgrímur Helgason með húslestur í Sölku

Hallgrímur Helgason með húslestur í Sölku

Veturinn er búinn að minna vel á sig upp á síðkastið og huggulegheitin færast yfir í bókabúð Sölku. Taktu með þér það sem þú ert með á prjónunum eða heklnálinni, skissubókina eða útsauminn og nældu þér í drykk á happy hour-verði, njóttu þess að láta höfunda lesa upp fyrir þig úr bókum sínum og hittu aðra til að ræða bækur og hannyrðir.
Hússkáldið að þessu sinni er hinn óviðjafnanlegi Hallgrímur Helgason sem nýverið gaf út kvæðasafnið Drungabrim í dauðum sjó.
.
Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest og eiga notalega stund með ykkur.
6. nóvember 2025 eftir Anna Lea Friðriksdóttir
Bókakvöld - Kristín Svava og Fröken Dúlla

Bókakvöld - Kristín Svava og Fröken Dúlla

Verið hjartanlega velkomin á bókakvöld í bókabúð Sölku miðvikudaginn 5. nóvember kl. 20. Kristín Svava Tómasdóttir mætir og ræðir nýútkomna og afar áhugaverða bók sína, Fröken Dúlla.

Fjölmiðlamaðurinn góðkunni Freyr Eyjólfsson stýrir spjallinu og öll eru velkomin! Bókin verður á góðum kjörum og án efa hægt að fá hana áritaða af höfundi. Bókabarinn opinn að venju. Við hlökkum til að sjá ykkur!
28. október 2025 eftir Anna Lea Friðriksdóttir
Útgáfuhóf - Ísbirnir

Útgáfuhóf - Ísbirnir

Verið hjartanlega velkomin að fagna útgáfu nýju bókar Sólveigar Pálsdóttur, Ísbirnir, með okkur í bókabúð Sölku föstudaginn 31. október kl. 17. Boðið verður upp á léttar veitingar, bókin verður á útgáfutilboði og höfundur áritar!

28. október 2025 eftir Anna Lea Friðriksdóttir

Hér má sjá nýjustu færslurnar okkar af Instagram