Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Frábær eftir fertugt
2,990 ISK
Höfundur Jóna Ósk Pétursdóttir
Í bókinni Frábær eftir fertugt fjallar Jóna Ósk Pétursdóttir á opinskáan hátt um líkamlega og andlega heilsu kvenna
á breytingaskeiði. Sumar konur fara létt í gegnum þetta tímabil en aðrar finna fyrir töluverðum óþægindum.
Umfjöllunarefnin eru eins og við má búast fjölmörg; hormónabreytingarnar, kynlíf, sambönd og félagsleg tabú,
útlit og fatastíll, umhirða húðar – svo fátt eitt sé nefnt.