Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Sögustund með Árna Bald
Jólin koma snemma í ár! Verið hjartanlega velkomin á skemmtilegustu sögustund ársins í bókabúð Sölku þriðjudaginn 17. desember kl. 20. Árni Baldursson mætir með rauðvínsglas í hendi og segir sínar víðfrægu veiðisögur í tilefni af útgáfu bókarinnar Í veiði með Árna Bald. Barinn verður opinn og vínkynning á staðnum. Bókin að sjálfsögðu á tilboði og Árni áritar! 
12. desember 2024 eftir Anna Lea Friðriksdóttir