Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Iceguys
4,990 ISK
Höfundur Heiða Björk Þórbergsdóttir
Í bókinni um ICEGUYS fáum við að kynnast meðlimum hljómsveitarinnar betur, læra um upphaf ævintýrisins og komast að því hvað gerist á bakvið tjöldin.
Bókin er 62 síðna í A4 stærð og inniheldur persónulegar upplýsingar um þó Aron, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, Jón og Rúrik.