Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Lifun I 2024

4,990 ISK

Höfundur Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson

Fyrsta tölublað LIFUNAR er nú komið út. LIFUN er tímarit með myndum af íslenskum húsum og heimilum; heima og að heiman.

Tímaritið er gefið út af þeim hjónum Höllu Báru Gestsdóttur hönnuði og Gunnari Sverrissyni ljósmyndara.