Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Ykkar einlæg - Bréf frá berkahælunum
5,490 ISK
Höfundur Ingunn Sigurjónsdóttir
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Ingunn Sigurjónsdóttir (1906–1931) smitaðist ung af berklum og dvaldist síðustu árin sem hún lifði á heilsustofnunum. Bréfin sem hún sendi þaðan foreldrum sínum og systkinum lýsa lífinu þar, lækningaaðferðum, andlegu ástandi berklasjúklinga, löngunum og þrám, en einnig þroskakostum ungrar konu sem bundin er á heilsuhælum.
Útgefandi: Háskólaútgáfan