Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Astrid Lindgren - litla fólkið
3,490 ISK
Höfundur Maria Isabel Sánchez Vegara
Þegar Astrid var ung stúlka varð hún algjörlega heilluð af sögum. Hún ólst upp í náinni snertingu við náttúruna, lék sér í skóginum ásamt systkinum sínum og vann þar ýmis prakkarastrik. Upp úr þessari reynslu spratt sagan af Línu langsokk og enn í dag minnir hún okkur á þá góðu barnæsku sem Astrid naut. Þetta er saga barnabókahöfundarins sem hrifið hefur börn og fullorðna um allan heim.