Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Froskurinn með stóra munninn

3,890 ISK

Höfundur Elodie Nouhen og Francine Vidal

Fjörug og litrík saga, að hluta til í bundnu máli, um forvitna froskinn sem spyr hin og þessi dýr í kringum sig hver sé þeirra uppáhalds fæðutegund. Myndir og texti kallast skemmtilega á og gamalkunnur brandari gengur í endurnýjun lífdaga.