Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Jólin okkar

3,490 ISK

Höfundur Brian Pilkington, Jóhannes úr Kötlum

Þegar jólin nálgast fara alls konar skrýtnar verur á kreik. Jólasveinarnir arka til byggða og lauma gjöfum og góðgæti í skó þægra bara…

Hér bregður Brian Pilkington nýju ljósi á fjölskyldu jólasveinanna og íslenska jólasiði í máli og myndum við hlið sígildra jólakvæða Jóhannesar úr Kötlum sem orðin eru ómissandi hluti af aðventunni.