Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Kóngsi geimfari

3,990 ISK

Höfundur Laufey Arnardóttir

Kóngsi er risasmár talandi páfagaukur sem vill skilja alheiminn. Hann hefur áhyggjur af Kela vini sínum sem er fluttur í nýtt hverfi og á enga vini í skólanum. Þeir deila áhuga á víðáttum geimsins og Keli smíðar geimskip með Birtu í næsta húsi. Hjartnæm og fyndin saga um vináttu, kærleika, alheiminn og gátur lífsins, sögð frá sjónarhorni páfagauks.

Hvíti ásinn er fyrsta bók Jóhönnu Sveinsdóttur. Í bókinni fléttast heimur ása og vætta saman við framtíðina á spennandi og ævintýralegan hátt.