Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Lúlli og Gunna
2,490 ISK
Höfundur Ulf Löfgren
Það er sama hvað Lúlli tekur sér fyrir hendur, Gunna litla systir hans vill alltaf herma allt eftir honum og gera alveg eins. Það finnst Lúlla verulega þreytandi! Sögurnar um fjörkálfinn Lúlla eru sönn skemmtun fyrir unga lestrarhesta.