­
Skoðum Múmínhúsið – Salka - bókaútgáfa og bókabúð
Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Skoðum Múmínhúsið

3,490 ISK

Höfundur Tove Jansson

Geturðu hjálpað múmínsnáðanum að leita að bandi í flugdrekann? Leiðin liggur um allt múmínhúsið, frá háalofti niður í kjallara, og kanna þarf öll herbergin, gá á bak við hurðir og inn í skápa. Hér er fjölmargt að skoða og finna!

Bráðskemmtileg, saga kjörin fyrir alla unga múmínvini.