Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Spakur spennikló og slóttugi Sámur - Þjófótta kisan

3,490 ISK

Höfundur Tracey Corderoy, Steven Lenton

Spakur spennikló og slóttugi Sámur er mættir aftur í sinni þriðju bók. Á kaffihúsinu Góðir Hvuttar taka Spakur og Sámur á móti skrafhreifnum borgarbúum sem vita fátt skemmtilegra en að kjamsa á nýjustu fréttum. Loppuliður læða lætur greipar sópa í borginni. Á sama tíma kemur vesælt kisugrey í atvinnuleit á kaffihúsið. Kisan reynist happafengur fyrir Spak og Sám en þegar dularfullar leynidyr finnast renna tvær grímur á þá félaga.