Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Víst kann Lotta að hjóla
4,290 ISK
Höfundur Astrid Lindgren
Lotta kann víst að hjóla – þegar enginn sér hana! Gallinn er bara að hún á ekkert hjól og mamma og pabbi halda að hún geti látið gamla þríhjólið duga í heilt ár í viðbót. Þá grípur Lotta til sinna ráða.
Víst kann Lotta að hjóla eftir Astrid Lindgren er loks fáanleg að nýju. Ilon Wikland dregur upp litríkar og töfrandi myndir af hversdagslífinu í Skarkalagötu og sagan um hina uppátektarsömu Lottu gleður lesendur á öllum aldri.