X-Men - bók 3
4,490 ISK
Höfundur Stan Lee
Charles Xavier hefur tekið að sér ad gæta nýrrar kynslóðar stökkbreyttra einstaklinga og starfar sem ráðgjafi hjá menntaskóla. Þar kynnist hann Bobby Drake, Scott Summers, Henry McCoy og fleirum sem verða fyrstu meðlimirnir i X-men.
Það sem hann ekki veit er að gamli vinur hans Magneto er ad reyna gera það sama, bardaginn milli góðs og ills er að hefjast en hver mun sigra?
Einnig kynnumst við hinum ríka Warren Worthington, sem flýgur um næturhimininn sem ofurhetjan Angel, Jean Grey sem geti orðið magnaðasta ofurhetja heims ef hún næði tökum á kröftum sínum og hinum illa Shadow King sem getur tekið stjórn yfir hvaða mannveru sem er. En hann er ekki einn um að geta það, Xavier getur líka stjórnað öðru fólki.
Hvað gerist þegar þessir andstæðu pólar hittast?