Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Dreki í múmíndal
4,490 ISK
Höfundur Cecilia Davidsson, Cecilia Heikkilä
Hugljúf og falleg saga um síðasta drekann í veröldinni, sem múmínsnáðinn finnur í gruggugri tjörn í múmíndal. Drekinn vill þó ekki þýðast hann og kýs miklu frekar félagsskap Snúðs!