Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Inni - bendibók
2,790 ISK
Höfundur Ragnheiður Gestsdóttir
Myndefni litskrúðugra og einfaldra klippimynda Ragnheiðar Gestsdóttur í bókunum Inni og Úti er sótt í hversdagslegt íslenskt umhverfi þar sem kúrt er inni og lesið með bangsa, sandurinn í sandkassanum er svartur og nauðsynlegt er að hafa húfu á höfði þegar farið er út!