Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Hræðileg gjöf
4,890 ISK
Höfundur Meritxell Marti og Xavier Salomó
Í kvöld verður veislan Heimshryllingur. Þar koma saman níu verstu skrímslin og aðrar hrollvekjandi fígúrur. Kokkurinn Leó Gúttó hefur eldað sína uppáhalds veislurétti. Það er miðnætti: Kominn tími til að opna gjafirnar! Sjáðu þegar nornin, tröllið og hin skrímslin og aðrar hrollvekjandi fígúrur opna pakkana sína með því að kíkja á bakvið flipana: T.d. er þar að finna ofn til að elda óþekktarorma … Leikföngin eru sérsniðin og henta hverjum gesti fyrir sig. En það er einn pakki eftir. Ætli hann sé gildra?