Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Leyndarmál Lindu 8 - Sögur af ekki svo gömlu ævintýri
4,990 ISK
Höfundur Rachel Renée Russell
Lífið leikur við Lindu sem aldrei fyrr. Eða hitt þó heldur! Hún á eina vinkonu sem gerir henni lífið leitt! Stundum er erfitt að vera vinur allra.
Bókaflokkurinn um leyndarmál Lindu er gríðarvinsæll um allan heim, en hér er komin 8. bókin í íslenskri þýðingu hins margverðlaunaða þýðanda Helga Jónssonar.