Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Vera til vandræða er ekki af baki dottin

2,190 ISK

Höfundur Joanna Nadin

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Þetta er fjórða bókin í flokknum um Veróniku Jónsdóttur og ævintýri hennar. Í bókinni eru 3 sögur: Vera snýr við blaðinu, Vera og afmælisóskin og Vera fer í bekkjarferð.

Vera og Sigurbjartur, besti vinur hennar, finna upp á ótrúlegustu hlutum – alltaf samt í góðri trú – sem síðan koma þeim í vandræði. Vera ætlaði bara að sýna að hún gæti töfrað þegar hún sagaði Bríet í tvennt á bekkjarskemmtuninni. Það fór eins og það fór! Svo ekki sé talað um þegar hún bakaði draumaköku handa mömmu þegar hún átti afmæli …