Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Dagbók Kidda klaufa 8: Hundaheppni
3,990 ISK
Höfundur Jeff Kinney
Kidda klaufa þekkja nánast öll íslensk börn. Hér kemur 8. bókin en allar hinar njóta gríðarlegra vinsælda.
Höfundurinn kom til Íslands í maí 2016. Í stuttu máli: hann elskar Ísland, sem á örugglega eftir að koma fyrir í bók um Kidda klaufa í framtíðinni.