Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Ég heiti Kosmó
2,990 ISK
Höfundur Carlie Sorosiak
Fjölskyldan er að liðast í sundur og hlutverk Kosmós er að koma í veg fyrir að það gerist. Hann veit nákvæmlega hvað hann þarf að gera. Það er bara eitt vandamál: Kosmó er hundur.
Dásamlega hugljúf og fyndin saga um viðleitni hunds til að bjarga fjölskyldunni sinni, verða stjarna og borða eins mikið og tönn á festir.