Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Heimsendir, hormónar og svo framvegis
3,490 ISK
Höfundur Rut Guðnadóttir
Rakel, Milla og Lilja þurfa að komast að því hvað þær eigi að gera eftir tíunda bekk. Fara í MH, Versló eða berjast við furðuverur? Æsispennandi og gólandi fyndin saga.