Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Leyndardómur varúlfsins
4,990 ISK
Höfundur Kristina Ohlsson
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Í bænum Eldsala loga skógareldar. Eldsvoðarnir bera þess merki að vera viljaverk einhvers.Á kvöldin heyrir Herbert hrollvekjandi ýlfur og sér stórar skepnur sem líkjast hundum bregða fyrir í skóginum. Skyndilega eru Herbert og Sallý vinkona hans flækt í ráðgátu sem er mun ískyggilegri en nokkurn gat grunað. Munu þau geta bjargað Eldsala?
Leyndardómur varúlfsins er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Uppvakningasótt.
Kristina Ohlsson er einn vinsælasti spennusagnahöfundur Norðurlanda. Ungmennabækur hennar (fyrir 813 ára) hafa líka slegið í gegn og verið þýddar á fjölda tungumála.