Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Strákurinn í kjólnum
4,490 ISK
Höfundur David Walliams
Drepfyndin metsölubók um strák sem leynir á sér. Þetta er fyrsta skáldsaga David Walliams og sú sem að skaut honum á stjörnuhimin barnabókanna.
Ákaflega falleg og skemmtileg saga, hér í mjög góðri þýðingu Guðna Kolbeinssonar.