Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Tinni Blái lótusinn
2,990 ISK
Höfundur Hergé
Eftir að hafa flett ofan af alþjóðlegum eiturlyfjahring dvelur Tinni hjá vini sínum á Indlandi. Þangað kemur maður með óljós skilaboð sem senda Tinna enn á vit ævintýranna.
Fyrsta bókin um Tinna kom út í Belgíu 1930 og æ síðan hefur blaðamaðurinn snjalli og félagar hans heillað lesendur um allan heim, ekki síst hér á landi.
Ævintýri Tinna eru nú endurútgefin í frábærri þýðingu Lofts Guðmundssonar en nýju og handhægu broti.