Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Tinni Í myrkum mánafjöllum
2,990 ISK
Höfundur Hergé
Seinni hluti tunglferðarinnar. Allt hefði gengið eftir áætlun ef Skaftarnir tveir og njósnarar sem vilja komast yfir geimflugina hefðu ekki breytt áætlun ferðarinnar.
Vandráður leiðangursstjóri nær þrátt fyrir það að safna miklum upplýsingum um tunglið. En skelfing heiltekur tunglfarana þegar geimflugin leggur af stað án þeirra og litlar sem engar líkur virðast vera á því að Tinni, Kolbeinn og Vandráður fái að snerta móður Jörð aftur.