Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Master chef Úlfar
3,889 ISK
Höfundur Úlfar Eysteinsson
Matreiðslubók þessi er hluti af arfleifðinni hans Úlfars, uppskriftir sem hann hefur unnið með og að í mörg ár þar sem hann laðar fram það besta úr fiskinum sem hann lætur aldrei staldra of lengi við á pönnunni.
„Örlítið krydd og engin ástæða til að nota marga liti af papriku eða fela fiskinn með öðrum hætti“ segir hann og býður þér að upplifa töfra matreiðslunnar úr eldhúsinu á Þremur frökkum með sér.
Bókin fáanleg á ensku og íslensku.