Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Af flugum löxum og mönnum

3,990 ISK

Höfundur Sigurður Héðinn

Sigurður Héðinn er einn þekktasti veiðimaður landsins auk þess að vera heimsþekktur fyrir flugur sínar.

Í þessari fræðandi og gullfallegu bók fá lesendur að kíkja í reynslubanka Sigurðar, en hér fjallar hann um nánast allt sem viðkemur laxveiðinni.

Þá eru í bókinni fluguuppskriftir – og að sjálfsögðu fylgja ótal veiðisögur.