Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Hjartastopp

4,290 ISK 3,190 ISK

Höfundur Alice Oseman

Hjartastopp er myndasögubókaflokkur fyrir unglinga eftir breska höfundinn Alice Oseman. Fyrsta bókin segir frá skólastrákunum Nick Nelson og Charlie Spring og djúpri vináttu þeirra sem þróast í ást. Hjartastopp hefur farið sigurför um heiminn og vinsæl sjónvarpsþáttaröð eftir bókunum er á Netflix.

Erla Elíasdóttir Völudóttir þýddi.