Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Fólk og flakk
4,990 ISK
Höfundur Steingrímur J. Sigfússon
Á ferðum sínum um landið kynntist Steingrímur J. Sigfússon ótölulegum fjölda fólks, jafnt samherjum sem andstæðingum í pólitík. Hér rifjar hann upp eftirminnilegar sögur frá þessum ferðum og af Alþingi en allar einkennast þær af hlýju og húmor.