Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Líkami okkar, þeirra vígvöllur
4,490 ISK
Höfundur Christina Lamb
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Í þessari mögnuðu bók lætur höfundurinn, breski blaðamaðurinn Christina Lamb,
raddir kvenna heyrast og afhjúpar hvernig herir, hryðjuverkamenn og vígasveitir beita nauðgunum sem stríðsvopni í nútímaátökum til þess að niðurlægja, hræða og stunda kynþáttahreinsanir.
Þessi sláandi bók, sem vakið hefur heimsathygli, er ákall til okkar um að hlusta og hafast að gegn vanræktasta glæpi heimsins.