Skilningur okkar á erfðum er nátengdur hugmyndinni um genið. Alla tuttugustu öld var genið í miðpunkti erfðarannsókna og staða þess virtist enn styrkjast þegar lýst var byggingu DNA kjarnsýrusameindarinnar. En því fer þó fjarri að staða gensins sé trygg eða augljós.
Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Öld gensins
4,490 ISK
Höfundur Evelyn Fox Keller
Í Öld gensins er bent á að genið er ekki síður reist á gömlum staðalmyndum en nýjustu uppgötvunum erfðafræðinnar.