Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Á sögustöðum
3,990 ISK
Höfundur Helgi Þorláksson
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Hugmyndir okkar um sögustaði landsins mótuðust yfirleitt af þjóðernisrómantík á 19. og 20. öld. Hér er fjallað um sex fræga og óumdeilda sögustaði í nýju ljósi: Bessastaði, Hóla, Odda, Reykholt, Skálholt og Þingvelli. Sagan er rakin og leitað svara við spurningunni: Hvað er eiginlega svona merkilegt við sögustaði? Stórfróðleg og áhugaverð bók!