Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Húðbókin
6,990 ISK
Höfundur Lára G. Sigurðardóttir og Sólveig Eiríksdóttir
Hér er að finna allt sem gott er að vita um húðina og hvernig á að viðhalda heilbrigði hennar og ljóma. Einnig er fjallað ýtarlega um hvaða áhrif lífsvenjur og næring hafa á húðina. Í bókinni eru ýmsar æfingar fyrir húðina, uppskriftir að girnilegum og hollum mat sem nærir hana og einfaldar uppskriftir að húðvörum.