Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Hugræn tækni og andlegu lögmálin 10
1,990 ISK
Höfundur Barbara Berger
Andlegu lögmálin tíu eru lyklar að hugsunum okkar. Með þeim getum við stjórnað eigin huga og beint honum í jákvæðari farveg. Í þessari bók er lögmálunum lýst og lesandanum gefin góð ráð til að tileinka sér þau.
En höfundur lætur okkur ekki einungis lyklana í té heldur líka tæknina til að nota þá. Til að mannshugurinn virki þarf hugbúnaðurinn að vera í lagi! Grípum gæfuna, uppfærum hugbúnaðinn og tileinkum okkur adlegu lögmálin tíu. Bók sem virkar!