Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Endurfæðingin
4,490 ISK
Höfundur Þorvarður Hjálmarsson
Í Endurfæðingunni fjallar Þorvarður Hjálmarsson um trúarlega tilvistarspeki og táknfræði í verkum Ágústar Strindberg, Emanúels Swedenborg og Ingimars Bergman, og rekur þann hugmyndalega þráð sem tengir þessa þrjá sænsku höfuðsnillinga saman.