Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Fundið fé
5,990 ISK
Höfundur Dagbjört Jónsdóttir
Bókin Fundið fé, njóttu ferðalagsins mun hjálpa þér að ná yfirsýn yfir fjármálin þín og fundið fé sem þú taldir þig ekki eiga aflögu. Í bókina skráir þú niður útgjöld viku fyrir viku og skoðar hvort þau endurspegli þínar áherslur og fjárhagsleg markmið. Í hverjum mánuði eru að finna áskoranir til þess að gera verkefnið enn skemmtilegra.