Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Gleðilega mjátíð
2,990 ISK
Höfundur Brian Pilkington
Jólakötturinn er horfinn og jólasveinarnir fara því út í hríðarveðrið að leita hans. Það sem þeir koma með til baka kemur sannarlega á óvart. Brian Pilkington er sérfræðingur í jólakettinum og skjólstæðingum hans og dregur hér upp einstaklega hlýja og skemmtilega fjölskyldumynd af sinni alkunnu snilli.