Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Þetta verður veisla!

5,290 ISK

Höfundur Gabríel Kristinn Bjarnason

Haltu matarveislu heima - án mikillar fyrirhafnar.

Matreiðslubók fyrir þá sem finnst gaman að bjóða vinum og fjölskyldu heim í matarupplifun en vilja ekki hafa alltof mikið fyrir því!

Hér er kominn leiðarvísir að því hvernig má gera flottan mat úr hráefni sem meðal annars leynist inni í skápunum heima og töfra fram veislu á nýstárlegan hátt – áreynslulítið og án mikillar fyrirhafnar!

Í bókinni má finna frumlegar uppskriftir að smjöri og ídýfum, fingramat og veislupinnum, aðalréttum og eftirréttum. Bók sem kemur á óvart!

Og engar áhyggjur. Þetta verður veisla!