Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Víðidalsá og Fitjá

2,990 ISK

Höfundur Karl G. Friðriksson og Sigríður P. Friðriksdóttir

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Bókin hefur að geyma veiðilýsingar fyrir Víðidalsá og Fitjá ásamt lýsingu á Hópinu og Gljúfurá. Á sama tíma lýsir hún fjölbreyttri sögu, mannlífi og náttúrufræði í Húnaþingi vestra. Einnig er þar að finna stórskemmtilegar veiðisögur þar sem tekist er á við stórlaxa. Þá lýsir hún fjölskylduveiði í ám og vötnum, frá heiðum til ósa. Einnig skrifa þekktir fiskifræðingar um rannsóknir sínar á vatnasvæðinu.

Bókin hefur að geyma fjölda ljósmynda sem teknar eru af landsþekktum ljósmyndurum.