­
Tarot-framhald – Salka - bókaútgáfa og bókabúð
Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Tarot-framhald

9,900 ISK

Höfundur Salka - bókaútgáfa og bókabúð

Verið velkomin á framhaldsnámskeið í tarot-lestri þar sem nornin Íris Ann Sigurðardóttir kennir fer ítarlega í tarot-lestur, segir frá nokkrum mismunandi lögnum, og hjálpar svo öllum við að lesa úr sínum eigin lögnum.

 Ein dagsetning er í boði að þessu sinni eða 24. mars kl.20.

Námskeiðið fer fram í bókabúð Sölku á Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík og hefst kl. 20 og áætlað er að það standi til kl. 22. 

Verið hjartanlega velkomin!