Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Fullkomna fjölskyldan
4,290 ISK
Höfundur Robyn Harding
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Thomas og Viv Adler eru öfundsverð; aðlaðandi, í góðri vinnu, með vel upp alin börn og fallega uppgert hús uns þau sjá einn morguninn að framdyrapallurinn þeirra hefur verið útataður í eggjum. Thomas heldur því eindregið fram að þetta sé prakkarastrik, þarna hafi nokkrir stjórnlausir krakkar verið að verki. Hvað gerist þegar fjölskylda, sem virðist vera fullkomin, er ýtt fram á brúnina?