Jens Ólafsson Olsen býr við hrakandi heilsu. Hann gerir sitt besta til þess að koma sér á réttan kjöl en þegar hann reynir óhefðbundnar lausnir hefur það óvæntar og óvelkomnar afleiðingar. „Bragi Páll er tabúmeistari landsins, nautabani grínsins! Ég er enn hlæjandi.“ Steinar Bragi
Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Næstsíðasta líf Jens Ólafssonar Olsen
7,690 ISK
Höfundur Bragi Páll Sigurðsson
Gefum Jens sjálfum orðið: „Ég hef aldrei, og ég meina aldrei nokkurn tímann gefið betlara pening. Ég borga ekki krónu í góðgerðarmál, aldrei gert. Ekki einu sinni björgunarsveitarkallinn eða álfinn, bara lýg því blákalt að ég sé búinn að kaupa þegar fólk otar þessu að mér.“