Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Eyjar

5,990 ISK

Höfundur Gróa Finnsdóttir

Þessi hrífandi frásögn er römmuð inn af stórbrotnu sögusviði þar sem eyjar Breiðafjarðar blasa við, ernir svífa í háloftum og rósir og ræktunarstarf er með blóma. Katrín og Magdalena segja okkur sömu söguna – eða er sama sagan kannski ekki alltaf sama sagan?