Hún Steinunn Sumarliðadóttir hefur boðið til veislu, enda á hún sjötugsafmæli og því ber að fagna. Á svona tímamótum er til siðs að líta yfir farinn veg en óvænt afmælisgjöf verður til þess að Steinunn kýs að rífa af sér alla fjötra síns fyrra lífs og fljúta á vit hins óvænta.
Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Steinninn
6,990 ISK
Höfundur Ragnheiður Gestsdóttir
Í farteskinu eru minningarnar, allar sögupersónurnar sem hafa gert henni lífið bærilegra og svo auðvitað númerið á bankareikningnum.
Steinninn er ólík fyrri skáldsögum Ragnheiðar Gestsdóttur. Frmaan af var hún þekktust fyrir barna- og unglingabækur sínar en síðustu ár hefur hún vakið athygli sem farsæll glæpasagnahöfundur. Steinninn fjallar um Steinunni, um þorpið og heiminn, lífið og tilveruna, uppreisn, útþrá og sólskinsblettinn í fjallinu.