Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Svefngríman
4,790 ISK
Höfundur Örvar Smárason
Átta smásögur sem vega salt á mörkum þess hversdagslega og þess fáránlega. Síðasti kaffibollinn fyrir heimsendi, eðlilegur útlimamissir, úthverfablinda, gervigreindarvinátta, óráð, ímyndun, sambönd og tengslaleysi. Verk sem hlaut nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta.
Örvar Smárason er ljóðskáld, rithöfundur, tónskáld og tónlistarmaður. Svefngríman er fyrsta smá sagnasafn hans en áður hafa komið út nóvellan Úfin, strokin og ljóðabókin Gamall þrjótur, nýir tímar. Smásagan Sprettur í safninu fyrstu verðlaun á Júlíönuhátíðinni.