Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Takk fyrir komuna - Hótelsögur
3,690 ISK
Höfundur Ýmsir höfundar
Hótel Saga geymir ýmis leyndarmál og ævintýri. Þar blandast fólk og aðrar furðuverur eins og skyr og hafragrautur, verða að samfélagi, hótelsamfélagi. Nokkrir meistaranemar í ritlist, með aðstoð ritstjóra sinna, töfra hér fram ljóð og sögur sem verða að ljúffengum hræringi með svignandi veisluborðum, klámi, uppvaski, daðri, óvæntum uppákomum, dulúð og dauðum hana.