Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Byggð mín í norðrinu
4,690 ISK
Höfundur Hannes Pétursson
Í þessari bók er að finna mörg af ástsælustu ljóðum Hannesar Péturssonar sem sjálfur hefur sett saman þetta úrval. Ljóðin eru ættuð úr Skagafirði, æskuslóðum hans, „ýmist rótföst eða teygja þangað sprota eða rótaranga“, segir umsjónarmaður útgáfunnar, Sölvi Sveinsson, í eftirmála en hann ritar jafnframt um einstök ljóð og kveikjur þeirra.