Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Líf – Uppistand augnabliksins
3,990 ISK
Höfundur Kjartan Ólafsson
Kjartan Ólafsson er tónskáld og hefur samið vel á þriðja hundrað tónverk af ólíkum gerðum og hafa mörg verka hans verið byggð á bókmenntalegum grunni.
Ljóð eftir Kjartan hafa ekki birst opinberlega áður fyrir utan ljóðið við lagið LaLíf sem gefið var út af hljómsveitinni SmartBand á sínum tíma.
Ljóðin í bókinni fjalla um lífið, tímann og tilveruna með tilvísun í atburði liðinna tíma.